Héraðsskjalasafn Austur-Húnavatnssýslu var stofnað árið 1966.
Umdæmi þess er Blönduósbær, Skagabyggð, Húnavatnshreppur og Sveitarfélagið Skagaströnd. Það eru öll sveitarfélög í Austur-Húnavatnssýslu.
Héraðsskjalaverðir frá stofnun skjalasafnsins:
Pétur B. Ólason 1966-1979
Þórhildur Ísberg 1979-2000
Þórarinn Torfason 2001-2003
Kolbrún Zophoniasdóttir 2005-2006
Svala Runólfsdóttir 2006-
Útgáfa
Héraðsskjalasafnið hefur gefið út tvö rit.
Föðurtún (ljósrit, í samvinnu við Föðurtúnasjóð).
Vorþeyr og vébönd eftir Pétur Sigurðsson.
Þessar bækur auk ritsins Héraðsstjórn í Húnaþingi eftir Braga
Guðmundsson eru til sölu og afgreiðslu í safninu.
Helstu skjalaflokkar:
Forsíða | ||
Um safnið | ||
Þjónusta | ||
Fréttir | ||
Fróðleikur | ||
Sýningar | ||
Tenglar | ||
Myndasafn | ||
Reglugerðir
|