layer6
Héraðsskjalasafn Austur Húnavatnssýslu  ‌‌‌‌‌‌‌‌‌Hnjúkabyggð 30, 540 Blönduós  Sími: 452 4526  netfang: skjalhun@blonduos
merki_125-125
Þjóðskjalasafn Íslands
Húnahornið
Forsíða
Um safnið
Þjónusta
Fréttir
Fróðleikur
Sýningar
Tenglar
Myndasafn
Reglugerðir
Saga
Hlutverk

16.6.2021

24. maí 2021 hefði Björn Bergmann átt 111 ára afmæli og af því tilefni þá kom Eðvarð Hallgrímsson, systursonur hans, þann 25. maí og Afhending ljósmynda Björns Bergmannafhenti ljósmyndir Björns ásamt púlti og kompás þeim er Björn var ætíð með um hálsinn og notaði þegar hann tók myndir uppá heiðum. Einnig í þessu sama tilefni var opnaður aðgangur að myndasafni Björns sem afhent hefur verið hingað á safnið í gegnum árin. Unnið er nú að því að gera þessar myndir aðgengilegar í AtoMskráningarkerfi safnsins og er slóðin atom.blonduos.is þar getur fólk skoðað myndir og jafnvel sent upplýsingar um óþekktar myndir til safnsins á netfangið skjalhun@blonduos.is

Til baka