Frétt frá Héraðsskjalasafni Austur Húnavatnssýslu
Tekið hefur verið upp skráningarkerfi hjá Héraðsskjalasafni Austur
Húnavatnssýslu sem heitir AtoM. Nú þegar hafa verið skráðar um 80
afhendingar og tæplega 10 þúsund ljósmyndir af um það bil 40 þúsund, með
upplýsingum um 5000 þúsund Húnvetninga ásamt um 1000 þúsund húsum og stöðum
í sýslunni. Nú getur fólk skoðað í næði hvaða gögn og ljósmyndir hafa verið
afhentar á safnið. Verið er að skrá eldri afhendingar smá saman en mestallt
sem afhent hefur verið eftir árið 2017 er komið á netið. Ef skoða þarf eldri
gögn þá endilega hafa samband við safnið í síma 452 4526 eða á netfangið
skjalhun@blonduos.is
Safnið er opið á mán-fim kl. 8-16 annars er hægt að hafa samband í síma 892
2432 ef mikið liggur við.
Slóðin á Atomvefinn er http://atom.blonduos.is/index.php/?sf_culture=en
Héraðsskjalavörður